fimmtudagur, október 2

Stokkhólmsfréttir

Ég er ad vinna í thví ad semja naesta fréttabréf.... tími til kominn!!! Ég er afspyrnu latur, ég veit!

Skráid ykkur endilega á póstlistann minn med thví ad skrifa emailid ykkar í commentkerfid mitt

|

miðvikudagur, október 1

ER

jaeja... morgunógledin tók snaran kipp á mánudaginn og ég hrundi nidur í skólanum med magakrampa. Ég var thví sendur beinustu leid upp á slysó thar sem teknar voru alls kyns prufur... Agnes kannast vid thetta.... thad var daelt úr mér blódi, ég látinn pissa í glas og kúka á pinna... og já, thar fór thad litla sem eftir var af sjálfsvirdingunni! Eftir dágóda dvöl á spítalanum komu laeknarnir til mín og sögdust ekki hafa hugmynd um hvad vaeri ad mér og ad ég maetti fara heim. Thegar ég var ad klaeda mig hringdi mamma og ég hélt ad hún myndi reyna ad drepa laeknana í gegnum símann... hún var ekkert alveg sátt vid ad ég vaeri bara sendur heim si svona.

Ég á sumsé ad vera heima núna en ég stalst uppá bókasafn til ad kíkja á netid og ná mér í nýjar baekur. Ég er búinn ad taka nett Viktorískt marathon, las Oliver Twist, 4 leikrit eftir Oscar Wilde og er ad byrja á The Picture of Dorian Gray. Menningarofurdós!!

Anna og Halla komu til mín í gaer med Krya på dig kort og gedveikt krúttlegt pottablóm. Vid fórum svo út ad borda á lokal pizzastadnum hérna í Björknäs... ekki thad ad ég hafi getad bordad mikid en litli ég vard ofurhamingjusamur.



ps. Til hamingju med Nafnadaginn Ragnar! Ég á engan nafnadag hérna í Svíthjód... frekar súrt ekki satt? Sérstaklega thar sem fólk eins og Geirthrúdur Abraham og Methúsalem eiga sína daga! hrmpf!

|