laugardagur, mars 13

PÁSKAR '04

jáhá.... hér med tilkynnist ad ásgeir litli aetlar ad koma heim um páskana. Jey jey jey...

|

Bloggleti

Já, ég verd ad vidurkenna ad ég hef verid hraedilega latur vid ad blogga. SKAMM ásgeir!

Jú thad er kannski vid haefi ad skrifa örlítid um thad sem á daga mína hefur drifid.
Í Sportlofinu fór ég til Köben og skemmti mér ótrúlega vel í gódra vina hópi. Vid tókum vel á thví og djömmudum öll kvöld frá midvikudegi til sunnudags. Ég er nokkud viss um ad lifrin í mér sé ordinn svoldid súr eftir allt áfengid sem mér tókst ad thamba.
Svo tók skólinn vid med tilheyrandi threytu, hardsperrum o.s.frv. Vid tókum próf í danssögu sem gekk svona la la og nú er ég ad byrja ad skrifa ritgerd, Ballet Bad-Guys, um vondu kallana í ballettsýningum... Vondu nornina Carabosse í Thyrnirósu, Rottukonunginn í Hnotubrjótnum, illu skógarandana í Giselle og fleiri fína karaktera. Thetta hljómar a.m.k. meira spennandi en ad skrifa um sögu tútú pilsins.

Ég fór ad sjá Cullbergballettinn í sídustu viku (nútímadans) en sýningin var ekki eins gód og ég bjóst vid. Ég vard fyrir vonbrigdum med kóreógrafíuna en dansararnir voru samt gedveikt godir. Ég hitti svo tvaer íslenskar stelpur á sýningunni, Emilíu og Gudrúnu sem eru ad dansa í Svenska Balettskolan. Vid hittumst svo á kaffihúsi nokkrum dögum seinna og töludum um ..... ja tja..... dans! Ekkert smá gaman ad hitta thaer, frábaerar stelpur!

Nú er ég adeins byrjadur ad semja dansinn sem ég verd med á sýningunni í vor... thad gengur svoldid haegt ... en thetta verdur örugglega mjög fínt. Thad verda 5 stelpur sem dansa hja mér en ég sjálfur aetla ekki ad dansa... bara gefa theim sporin og sjá svo hvernig útkoman verdur. Ég er oft eitthvad ad leika mér med spor og hef komist ad thví ad sum líta töluvert betur út á kvenlíkama, svekkjandi huh!

|