fimmtudagur, október 14

Skin og skúrir

Jú fljótt skiptast á skin og skúrir á hólmi nokkrum kenndum vid stokk. Skólinn er eins og rússíbani thessa dagana. Thad gengur mjög vel í öllum tekník fögum en repertoire kennarinn er ekki alveg ad digga ásgeir litla og ég fékk kúka ömurlegt hlutverk í sýningunni. Sem betur fer thá er annar modern kennarinn minn lika med repertoire tíma svo ad ég fae vonandi ad dansa eitthvad hja henni. Annars er ekki mikid um ad vera thessa dagana, naesta vika er themavikan svo venjuleg vika og svo vikufrí.

Á morgun aetla ég svo ad gera mér gladan dag, skipta úr sveittu dansfötunum og fara á sýningu í Dansens Hus med nokkrum krökkum úr bekknum. Kannski ad vid kikjum ut, Jey jey tími til kominn ad koppla af og gera eitthvad annad.

Í dag eru bara 2 vikur thar til ad Pétur kemur í heimsókn!!!!!!!!!

|