mánudagur, október 6

Schlager

ojsenpojsen!

Á laugardaginn fór ég í partý til hennar Önnu Thóru og co. ásamt meirihluta bekkjarins. Eftir mikid skrall (á öllum nema mér) var haldid nidur í bae á hommsustadinn Lino. Thar er bara spilad SCHLAGER, thad er víst sú tónlist sem samkynhneigdir svíar hlusta á. Ég hef aldrei heyrt eins mörg af leidinleg lög á sama kvöldinu! Dj-inn spiladi ekkert nema saensk júróvísjónlög og einstaka önnur júrólög... thó ekki Gledibankann!.... thetta var bara eins og ad vera ad djamma á júróvísjón... nema hvad ad thetta er tónlistin sem er spilud HVERJA helgi. Thid getid rétt ímyndad ykkur hversu leidinlegt thad er til lengdar ad vera "fangadur af stormvindi" amk 3 sinnum á klukkutíma! Thad var reyndar kvöldinu til happs ad vid tókum okkur til og ákvádum ad keppast um hver gaeti dansad versta dansinn. Vid skemmtum okkur feikna vel og fengum skrýtnar augngotur frá hommsum stadarins.

Annars er ég bara veikur núna... alltaf veikur alls stadar!

|