þriðjudagur, janúar 13

Sprengjuhótun í Balettakademien

jamms... ég má ekki fara út úr skólanum ad framanverdu thví thad var hringt í lögregluna og tilkynnt um sprengju í gámi fyrir framan Balettakademien. Thad fundust víst einhverjar handsprengjur í boxum og sprengjusveitin er ennthá ad leita. Stórkostlegt alveg... mig grunar ad Svenska Balettskolan sé á bak vid thetta. Thau hafi komist ad thvi hversu gód vid erum ordin og ákvedid ad reyna ad hraeda okkur.

jaeja ... aetla ad haetta mér út.

|

mánudagur, janúar 12

Gróa kom í kaffi

Jamms... og lítid um thad ad segja. Hún stingur inn höfdi svona endrum og eins.

|