föstudagur, mars 4

Kominn á klakann

Jú kæru vinir.. .ég er kominn heim.

Undanfarnar vikur hef ég ekki gert mikið annað en að gegna húsmæðrastörfum hérna á Laugaveginum. Ég fór sumsé í uppskurð 15. mars sem heppnaðist nokkuð vel. Það átti að fjarlægja taugahnúta í fætinum en þegar læknirinn skar mig upp fann hann ekkert athugavert að fætinum á mér.... hmmm.... hefði ekki verið betra að komast að því áður en hann þurfti að skera í mig! uss fuss

páskarnir voru voða ljúfir... Pétur var í fríi alla páskana. Við fórum í smá ferðalag á föstudeginum langa, partý á föstudegi og laugadegi og svo í mat til foreldra minna á páskadag.

|