sunnudagur, ágúst 29

Hemma i Sverige?

Núna er ég búinn ad vera viku í Svíthjód og ég er tilbúinn ad koma heim til Íslands! heheh thad er nú samt gaman ad vera kominn aftur í skólann og gott ad vera farinn ad hreyfa sig á ný. Heimaleikfimin virkadi annars vel í sumar. Heimaleikfimi er heilsubót.......

Skólinn er fínn, thad er gaman ad vera loksins ordinn tvåa. Stundaskráin er ágæt og ég er aldrei búinn seinna en hálf fimm í skólanum. Vid erum med FRÁBæRA kennara og í skemmtilegum fögum. Vid erum í ballett alla daga, modern alla daga, jazz 4 sinnum i viku, repertoire 3 sinnum i viku, danssögu 1 sinni, composition 1 sinni og raddthjálfun 1 sinni.

Nýja heimilid venst furdu hratt. Ég tók mig til og threif sameiginlega eldhúsid, sem hafdi thá ekki verid thrifid sídan í maí. Flugurnar fóru thegar thad voru ekki neinar matarleifar eftir á gólfunum.... og já gólfin eru hvít eftir allt saman! jey

|