laugardagur, apríl 10

Ísland

Jæja já... núna er ég á klakanum! Ég kom á mánudaginn og fer á annan í páskum. Er búinn ad vera duglegur við að slappa af í góðum félagsskap. Er lítið búinn að vera heima hjá mér reyndar.... og bara sofið þar 2 nætur. Býst við að það breytist ekki núna um helgina.

Annars hef ég ekki mikið að segja nema.... Pétur þú ert sætastur í heimi

|