mánudagur, febrúar 6

Eymd og volæði!

Ég er læstur úti!

Jamms.... mér tókst ad týna húslyklunum mínum í dag. Ég hef ekki hugmynd um hvar their geta verid. Ég er búinn ad leita út um allt... ég tholi ekki mánudaga!

Thar sem ég deili andyri og badi med honum Gustav thá aetla ég ad reyna ad komast heim í sturtu og skipta um föt (fataskáparnir eru í andyrinu) vona bara ad Gustav sé heima!!! Í nótt gisti ég hjá Hectori. Verd ad láta pikka upp lásinn á morgun ef lyklarnir finnast ekki.

Annars er thad helst ad frétta ad hérna er kalt, snjór yfir öllu og engin skilyrdi til lyklaleita.

Fúkyrdi

|