Heimavinnandi húsmóðir
Ætli það sé hægt að fá húsmóðir sem starfsheiti í símaskránni?
Ég er sumsé ekki enn búinn að fá vinnu. En ég sit þó ekki og vorkenni sjálfum mér, ó nei! Ég vakna um níuleytið, borða staðgóðan og hollan morgunmat, vaska síðan upp og geng frá í eldhúsinu. Því næst sest ég niður og fletti blöðunum og glugga í atvinnuauglýsingarnar. Staldra stutt við þar en einbeiti mér þess í stað að slúðurdálkunum og fréttum af fræga fólkinu, svo að ég sé umræðuhæfur yfir síðdegiskaffibollanum sem ég drekk gjarnan með öðrum vel völdum iðjuleysingjum. Eftir blaðalesturinn er ágæt afþreying að ryksuga og persónulega finnst mér best að ryksuga við tónlist. Í dag hlustaði ég á sænska júróvísjón slagara og söng með hástöfum ( góð leið til að viðhalda sænskunni! ). Eftir þrifin er yfirleitt komið hádegi og þá elda ég mér eitthvað grííííííísííí og gott. Ég borða til að gleyma. Eftir hádegismatinn og tilheyrandi uppvask er ég iðulega kominn með bullandi samviskubit yfir öllum kaloríunum og skelli mér því á stofugólfið og rifja upp allar gömlu góðu Fondaæfingarnar sem ég er búinn að læra í fína dýra dansskólanum. Ef ég er extra duglegur þá geri ég nokkrar auka grindabotnsæfingar til að vera í betra formi á kvöldin. Eftir heimaleikfimina er ekki óalgengt að ég fái heim(tilSvíþjóðar)þrá. Þá kemur sér vel að eiga flösku af sherry uppí hillu. Ekkert er eins gott og sherry í skammdegisþunglyndinu. Eftir nokkur glös er ég aftur geim og gríp með mér jakkann og rölti niður í bæ ( samt ekki of langt ÞVÍ ÉG MÁ EKKI DANSA, HLAUPA, SKOKKA EÐA FARA Í LANGA GÖNGUTÚRA!! ). Á leiðinni niður í bæ virði ég fyrir mér hinar ýmsu verslanir og minni sjálfan mig á hversu heppinn ég er að vera ekki farsæll útivinnandi einstaklingur með stefnu í lífinu.
Asgeir Helgi
The diary of Asgeir Helgi, no longer a spinster but still not sane.
Bloggarar
Nýjasta nýtt
- Rassblautur fimm sinnum í viku......og með óteljan...
- Í skólanum er gamanÉg er búinn að eiga alveg yndis...
- Heimavinnandi og örvæntingafullar húsmæðurVar að e...
- SexyBackSæææææææææti Justin er búinn að sleppa fyr...
- Örsagaá litlu skeri lengst norður í íshafi situr l...
- Fyrsti rigningarlausi vinnudagurinnJæja... gúrkutí...
- Brún auguÍ apríl í fyrra, þegar ég var að bíða eft...
- Með ímugust á FIÐLUSTELPUMÉg hef sótt um námsstyrk...
- Hejdå Svergiesit á arlanda og bíd eftir vélinni......
- Dansi dansi dúkkan égÚffsmúff kaeru vinir, núna er...
Gamalt og gott
- 08/25/2002 - 09/01/2002
- 09/01/2002 - 09/08/2002
- 09/08/2002 - 09/15/2002
- 09/15/2002 - 09/22/2002
- 09/22/2002 - 09/29/2002
- 09/29/2002 - 10/06/2002
- 10/06/2002 - 10/13/2002
- 10/13/2002 - 10/20/2002
- 10/20/2002 - 10/27/2002
- 10/27/2002 - 11/03/2002
- 11/03/2002 - 11/10/2002
- 11/10/2002 - 11/17/2002
- 11/17/2002 - 11/24/2002
- 11/24/2002 - 12/01/2002
- 01/12/2003 - 01/19/2003
- 01/19/2003 - 01/26/2003
- 02/02/2003 - 02/09/2003
- 02/09/2003 - 02/16/2003
- 02/23/2003 - 03/02/2003
- 03/02/2003 - 03/09/2003
- 03/09/2003 - 03/16/2003
- 03/16/2003 - 03/23/2003
- 03/23/2003 - 03/30/2003
- 03/30/2003 - 04/06/2003
- 04/06/2003 - 04/13/2003
- 04/13/2003 - 04/20/2003
- 04/20/2003 - 04/27/2003
- 04/27/2003 - 05/04/2003
- 05/04/2003 - 05/11/2003
- 05/11/2003 - 05/18/2003
- 05/18/2003 - 05/25/2003
- 05/25/2003 - 06/01/2003
- 06/01/2003 - 06/08/2003
- 06/08/2003 - 06/15/2003
- 06/15/2003 - 06/22/2003
- 06/22/2003 - 06/29/2003
- 06/29/2003 - 07/06/2003
- 07/06/2003 - 07/13/2003
- 07/13/2003 - 07/20/2003
- 07/27/2003 - 08/03/2003
- 08/03/2003 - 08/10/2003
- 08/10/2003 - 08/17/2003
- 08/17/2003 - 08/24/2003
- 08/24/2003 - 08/31/2003
- 09/07/2003 - 09/14/2003
- 09/14/2003 - 09/21/2003
- 09/28/2003 - 10/05/2003
- 10/05/2003 - 10/12/2003
- 10/12/2003 - 10/19/2003
- 10/19/2003 - 10/26/2003
- 11/02/2003 - 11/09/2003
- 11/09/2003 - 11/16/2003
- 11/30/2003 - 12/07/2003
- 12/07/2003 - 12/14/2003
- 12/21/2003 - 12/28/2003
- 12/28/2003 - 01/04/2004
- 01/04/2004 - 01/11/2004
- 01/11/2004 - 01/18/2004
- 01/25/2004 - 02/01/2004
- 02/01/2004 - 02/08/2004
- 02/08/2004 - 02/15/2004
- 02/22/2004 - 02/29/2004
- 03/07/2004 - 03/14/2004
- 03/21/2004 - 03/28/2004
- 04/04/2004 - 04/11/2004
- 04/11/2004 - 04/18/2004
- 05/09/2004 - 05/16/2004
- 05/30/2004 - 06/06/2004
- 07/04/2004 - 07/11/2004
- 08/08/2004 - 08/15/2004
- 08/29/2004 - 09/05/2004
- 09/19/2004 - 09/26/2004
- 10/10/2004 - 10/17/2004
- 11/14/2004 - 11/21/2004
- 11/28/2004 - 12/05/2004
- 12/05/2004 - 12/12/2004
- 12/19/2004 - 12/26/2004
- 01/23/2005 - 01/30/2005
- 02/06/2005 - 02/13/2005
- 02/13/2005 - 02/20/2005
- 02/20/2005 - 02/27/2005
- 02/27/2005 - 03/06/2005
- 08/28/2005 - 09/04/2005
- 09/25/2005 - 10/02/2005
- 01/01/2006 - 01/08/2006
- 02/05/2006 - 02/12/2006
- 04/02/2006 - 04/09/2006
- 04/09/2006 - 04/16/2006
- 04/23/2006 - 04/30/2006
- 05/28/2006 - 06/04/2006
- 06/04/2006 - 06/11/2006
- 06/11/2006 - 06/18/2006
- 06/18/2006 - 06/25/2006
- 06/25/2006 - 07/02/2006
- 07/02/2006 - 07/09/2006
- 07/09/2006 - 07/16/2006
- 08/27/2006 - 09/03/2006
- 10/08/2006 - 10/15/2006
- Current Posts