miðvikudagur, nóvember 12

Med fótspor á laerinu

Nú hefur loksins eitthvad fréttnaemt gerst hérna í Svíalandi. Ásgeir litli fór nefnilega á djammid!! Sem aetti varla ad vera frásögufaerandi nema hvad ad thegar Ásgeir fer ad djamma thá gerast jafnan frekar "spes" hlutir.

Jamms... ég fór út á laugardaginn med Hectori úr bekknum mínum. Vid byrjudum á thví ad kíkja á pöbb í Gamla Stan. Dyraverdirnir voru samt ekkert alveg á thví ad hleypa mér inn thví their sáu mig labba á kyrrstaedan bíl og vildu halda thví fram ad ég vaeri of drukkinn. Hectori tókst samt ad tala okkur inn.... en ég meina halló, bílnum var alveg hraedilega illa lagt og bara... bara.... algjör slysagildra! Annars man ég ekkert eftir thví ad hafa verid inná thessum pöbb og thá hlýtur madur ad draga thá ályktun ad thad hafi ekkert merkilegt gerst thar.
Thví naest fórum vid á gayklúbbinn Lino. Ég hef nú aldrei verid neitt sérstaklega hrifinn af thessum stad... sjálfsagt vegna thess ad mér lídur alltaf eins og ad sé kjötfars í kaelibordinu í Hagkaupum. Svo spila their líka ekki neitt spes tónlist.... en anyways... on with the story! Vid komum á Lino og fengum okkur adeins meira ad drekka... minn var nú ordinn frekar tipsy fyrir. Og audvitad thurfti ég ad pissa svo ég byrjadi ad troda mér í gegnum thvöguna í átt ad salerninu... grípur ekki bara einhver í öxlina á mér og thad naesta sem ég veit er ad ég stend fyrir utan stadinn. Mér var hent út! Fyrir ad trodast! arg garg... ég sá engan ávinning í thví ad reyna ad útskýra mál mitt fyrir dyraverdinum, hann hefdi sjálfsagt bara kastad mér út í sjó (Lino liggur alveg vid höfnina). En enn einu sinni kom Hector mér til bjargar og hann fékk vin sinn Herra Plötusnúd til ad tala vid Herra Sterabolta og redda mér aftur inn. Og audvitad vard ég ad bidjast afsökunar og lofa ad vera gódur strákur. Eftir thetta smá óhapp var mér nokkud ljóst ad ég vaeri kannski búinn ad drekka nóg thetta kvöld. (gott ad kunna sér hóf ádur en madur lendir í einhverju óheppilegu... right?)
Well... vid héldum áfram ad dansa og Herra Plötusnúdur spiladi alveg heila syrpu af íslenskum júróvísjón lögum... jey jey!

Á leidinni heim í straetó var ég ordinn svoldid sybbinn svo ég dottadi adeins.... og vaknadi klukkutíma seinna og thá búinn ad fara heilan hring med vagninum... arg! Jaeja... lítid annad haegt ad gera en ad taka bara naesta vagn... passadi mig mjög ad sofna ekki aftur! Í thetta skiptid tókst mér ad komast alla leid heim!

Thegar ég vaknadi daginn eftir uppgötvadi ég ad ég var med stórt fótspor á buxunum mínum, rétt fyrir ofan laerid.

Laet ganga svona audveldlega yfir mig????

|