fimmtudagur, febrúar 17

Gautaborg

jú rétt er thad. ég er búinn ad vera hérna í gautaborg sídan á sunnudaginn og mér líkar bara mjög vel. ég fékk far hingad med hectori og bródur hans og hef fengid ad gista heima hja hectori. fjölskyldan hans hectors er mjög indael, thau komu til svithjodar sem pólitískir flóttamenn fra el salvador thegar borgarastridid stód yfir thar i landi.

ég er buinn ad hafa nog fyrir stafni sidastlidna daga. ég fór ad skoda haskolann herna í gautaborg og leist vel a. ég og hector vorum bodnir í mat a mánudaginn hja camillo vini hectors og svo i spilakvöld á thridjudaginn hjá johan sem lika er vinur hectors. vid spiludum snilldar tónlistarspil sem gengur út á ad svara spurningum, syngja og spila á agnarsmátt píanó sem fylgir med. hector, johan og eg vorum saman i lidi og vid unnum! og thad er gaman fra thvi ad segja ad eg syndi snilldar takta vid pianoid... pétur hefdi ordid stoltur! í gaer fórum vid i heimsókn til ella og tomma og fengum muffur og drukkum sma bjor. elli a afmaeli i dag og thvi vil eg nota taekifaerid til ad oska honum aftur til hamingju med afmaelid. vívíví elli baud mer svo i risateiti i enda manadarins... aldrei ad vita hvort madur skelli ser ekki bara aftur til gautaborgar.

í dag aetla eg svo ad resa hem... hagsýna húsmódirin ég aetla ad láta mig hafa thad ad sitja í rútu í 6 tíma thví thad kostar bara 200sek. á morgun er ég ad spá í ad fara upp í skola ad fylgjast med krökkunum dansa og svo tharf eg ad hringja og suda i laekninum.

gledi gledi

|