sunnudagur, maí 28

Dansi dansi dúkkan ég

Úffsmúff kaeru vinir, núna er einungis vika thar til ad ég held heim á leid. Ljúft ljúft.

Mamma kom í heimsókn um sídustu helgi, fimmtudag til sunnudags. Ég sá nú ekki mikid af henni thar sem ég var uppi í leikhúsi allan fimmtudaginn og allan föstudaginn. Mamma kom svo og sá mig dansa á laugardeginum.... gaman gaman gaman... ;) frú Gudlaug hefur ekki séd mig dansa sídan ég dansadi med Dansleikhúsinu 2003. Mamma var voda stolt og ég fékk fínan blómvönd og jättekram.

Thessa helgina er ég búinn ad vera ad sýna med útskrifarárgangnum/gamla bekknum mínum. Ég dansa bara í tveimur verkum, í dúett med Maryam og í verkinu Till havs eftir Lottu Öfverholm. Samt voda gaman ad fá ad dansa aftur med öllum gömlu félögunum.

Eftir sýninguna í gaerkvöldi fórum vid nokkur saman á Bamboo Palace sem er asískur veitingastadur og fengum okkur all you can eat buffée. Vid sátum og átum í 2 klukkutíma... ég hef aldrei verid eins saddur. Ég fékk svo mikid samviskubit yfir ofátinu ad ég ákvad ad hjóla lengstu mögulegu leidina heim.

Thórunn lil´sis útskrifadist af málabraut Verzlunarskólans í gaer!!!! Hjartanlega til hamingju. :)
Hún stód sig ótrúlega vel og fékk baedi verdlaun fyrir latínu og spaensku. Hun är jätte duktig!!!

|