mánudagur, júní 26

Örsaga

á litlu skeri lengst norður í íshafi situr lítill strákur inni í litlu húsi. litli strákurinn í litla húsinu er leiður. hann saknar vina sinna.

|